Uppbygging námskeiðs

Námskeiðið eru fjórir veffyrirlestrar.

Prófnefnd verðbréfaviðskipta hefur staðfest að námskeiðið veiti fjórar klukkustundir í almennri endurmenntun vegna prófa í verðbréfasviðskiptum.

Eftir skráningu fá þátttakendur aðgang að fyrirlestrunum sem hægt er að horfa og hlusta á þegar þeim hentar.

Eftir greiðslu námskeiðsgjalds fá þáttakendur staðfestingu á þátttöku í námskeiðinu sem hægt er að hlaða inn á island.is sem staðfestingu fyrir þátttöku í námskeiðinu.

Dagskrá

Fyrirlestur 1

1. Áhætta og áættufælni

2. Samval verðbréfa

Fyrirlestur 2

3. Skilvirkni markaða

4. Nokkur orð um fjárfestingarákvarðanir

Fyrirlestur 3

5. Nokkurð orð um eignastýringu

6. Fjárfestingarsýn (e. Investment Philosophy)

7. Mat á umhverfi til lengri tíma

8. Fjárfestingarstefna

9. Mat á umhverfi til skemmri tíma

Fyrirlestur 4

10. Fjárfestingarákvarðnir

11. Eignasafn

12. Að lokum